Leita í fréttum mbl.is

heima er gott

kannski best - allavega á degi eins og ţessum; djúpur, jafnfallinn snjór og logndrífa. Hólar á kafi svo trén svigna undan snjónum, krakkarnir öll međ eplakinnar á fullu ađ renna sér svo hlátrasköllinn úr Lautinni heyrast um allan stađinn. Viđ Guđrún Ţóra drifum okkur á gönguskíđi, ţóttumst ţurfa ađ hreyfa okkur eftir frábćran miđdegisdögurđ  hjá Hrönn (málvöndunarsinninn Björg Baldurs neitar ađ tala um brunch) en svo ţótti okkur ástćđa til ađ bćta upp hugsanlegan kaloríumissi međ heitu súkkulađi og rjóma Joyful


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Rós Guđmundsdóttir

Já Skagafjörđurer örugglega fallegur á góđum vetrardegi - hef meira notiđ hans á sumrin.  Ţitt fólk var stórskemmtilegt í Útsvarinu í gćr - en auđvitađ er ég ánćgđ međ ađ mitt liđ vann.  En ţátturinn var einstaklega léttur og skemmtilegur - ţar átti ţitt fólk stóran ţátt...

Hafđu ţađ sem huggulegast...

Jónína Rós Guđmundsdóttir, 2.2.2008 kl. 20:51

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Gönguskíđi! Ţađ er akkúrat ţađ sem ég hef oft hugsađ um.

Edda Agnarsdóttir, 3.2.2008 kl. 13:02

3 Smámynd: Ţórđur Ingi Bjarnason

Ţađ er frábćrt veđur hér á Hólum núna til ađ stunda vetraútivist. 

Ţórđur Ingi Bjarnason, 3.2.2008 kl. 14:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband