24.1.2008 | 21:46
í Reykjavíkurhrepp
er raunalegt ástand. Borgarstjórinn nýbakaði hélt því fram í Kastljósi áðan að á netinu væri samblástur gegn honum og auðvitað að fjölmiðlar kyntu undir. Honum væri nær að sætta sig við að lifa á tímum þar sem hver og einn sem kemst í netsamband getur tjáð sig um stjórnmál, það er svona virkt lýðræði sem er ekki ritstýrt af flokksmálgögnum eins og í gamla daga. Þegar stjórnmálamanni finnst allir vera á móti sér - þá er kannski eitthvað til í því. Og það er alvarlegt mál í lýðræðisþjóðfélagi að sitja við völd í óþökk almennings. Bjúgverpillinn gæti komið aftur, svo vitnað sé nú í hann sjálfan - reyndar í tengslum við annað plott ef ég man rétt, en ætli það sé ekki jafn vont og að fá hnífasett í bakið?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Bjúgverpillin er ágætis samlíking. Svo er líka ágætt að kalla Reykjavík hrepp!
Edda Agnarsdóttir, 27.1.2008 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.