9.1.2008 | 11:02
vonandi
tekur ráðherra afstöðu með Laugaveginum, þannig að sólin og sunnanvindurinn eigi áfram erindi þar. Hugsið ykkur hvað það yrði mikil andlitslyfting fyrir Reykjavík að gera þessi hús upp þannig að þau yrðu bæði augnayndi og þörf áminning um að Laugavegurinn er gömul gata. Þeir, sem vilja byggja nýtt verða bara að finna sér aðra byggingareiti, þetta snýst um minjar og sögu sem er okkar allra þó það sé Reykvíkinga og nú komi til kasta menntamálaráðherra að varðveita þær. Finnst ykkur annars ekki ótrúlegt að við skulum standa í sömu sporum og þegar Fjalakötturinn, eitt elsta bíó í heimi og merkilegur vettvangur menningar og sögu á Íslandi, var rifinn illu heilli fyrir nærri 30 árum?
![]() |
Ráðherra friði Laugavegshús |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.