21.12.2007 | 17:33
ekkert jólastress
ţetta áriđ og ţó er ég "ekki búin ađ öllu" eins og stendur skýrum stöfum á barmmerkinu sem hún María Gréta samstarfskona mín gaf mér í fyrra! Krakkarnir eru búin ađ baka piparkökur og viđ Helgi erum búin ađ setja hallćrislegu jólaseríuna uppí tré útí garđi - hún ţykir svona í minna lagi miđađ viđ tíđarandann en ţegar ég sit inní stofu og horfi útí garđ ţá sé ég hvort eđ er bara ţann hluta af trénu sem serían er í... Svo er náttúrlega ekkert vit ađ vera međ stóra útiseríu í ţessum belgingi sem er búinn ađ vera allan desember.
Óli fór međ mér í ţađ mál fyrstu helgina í ađventu og svo ţegar Jóhanna kom heim ţá var fariđ á fullt í ađ hengja upp hiđ ađskiljanlegasta skraut sem á meira og minna fastan sess á heimilinu. Ţađ er reyndar ađ sneiđast um pláss fyrir okkur heimilisfólkiđ ţví jólaskraut er eitt af ţví sem virđist alltaf ađ bćtast viđ frá ári til árs. Svo var fariđ í laufabrauđsskurđ međ samstarfsfólki og grönnum niđri í skóla í vikunni, og í kvöld eru hinir ómissandi jólatónleikar kammerkórs Skagafjarđar í Hóladómkirkju. Jólastemmning fer ţví stigvaxandi, bloggáhugi ađ sama skapi minnkandi svo ég óska ykkur hér međ gleđilegra jóla og góđra áramóta!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri fćrslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Gleđileg jól og hafđu ţađ gott bćđi um jól og áramót!

Hrönn Sigurđardóttir, 21.12.2007 kl. 18:45
Gleđileg Jól og hafđu ţađ gott um jólin.
Ţórđur Ingi Bjarnason, 21.12.2007 kl. 18:57
Gleđileg jól og farsćlt komandi ár. Takk fyrir gamla áriđ Guđrún mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.12.2007 kl. 12:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.