20.12.2007 | 17:56
rjúpan á sér fleiri óvini
en haukinn og manninn. Vísindamenn hafa nú fundið út að á hana sækja smáir en knáir óvinir sem ef til vill reynast henni enn skæðari en rándýrin http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item183354/ . Hún stendur hjarta okkar nærri en ég óttast að ekki verði jafn hægt um vik með rjúpnahreinsun og t.d. hundahreinsun.
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ég held ég viti um hvað þessi frétt er! Kýs hins vegar að lifa í fáfræði hvað þetta varðar
Hrönn Sigurðardóttir, 21.12.2007 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.