9.11.2007 | 18:32
fleiri tungumál - fleiri hliðar á hverju máli
það er hollt að minnast þess í umræðu dagsins um tungumál að það var löngum talið fólki til tekna, dæmi um hversu veraldarvant og vel að sér það væri að tala fleiri en eitt tungumál. Sjö tungumál var toppurinn fyrir miðevrópskt menntafólk á nítjándu öld - og í dag heldur fólk sig menntað og hefur ekki vald á nema einu tungumáli fyrir utan sitt móðurmál og varla það?
Hvert tungumál er nálgun og því fleiri sem við höfum því fleiri hliðar birtast okkur á hverju málefni. Það að þurfa að orða hugsun sína þannig að hún skiljist er alltaf áskorun, það er ögrun að rata í því sem Heimir Pálsson einn af mörgum góðum íslenskukennurum kallaði málþoku. Málþokan leggst yfir þegar fólk beitir orðum svo umhugsunarlaust að þau glata merkingu sinni, þegar fólk hættir að vera skapandi í málfari en tyggur allt sömu tugguna. Með þannig veganesti úr móðurmálinu nær fólk engum tökum á nýjum tungum heldur, enda er meint færni íslendinga í ensku verulega orðum aukin.
Það eru forréttindi að eiga fágætt tungumál, það er eitt af því sem gerir okkur gull og gersemi að vera ekki búin að brjóta og týna. Hvað annað gerir okkur sérstök í heimsþorpinu?
Íslenskan hefur burði til að verða samskiptamál fjölmenningarsamfélags | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Innlent
- Hafa farið gegn stjórnarfrumvörpum trekk í trekk
- Hentugt gos fyrst gýs á annað borð
- Dómur yfir ökumanni strætisvagns staðfestur
- Viðtöl við oddvitana í Suðvesturkjördæmi
- Dómur þyngdur um þrjú ár
- Saksóknara ekki skylt að gefa upp gögn
- 58% styðja verkfallsaðgerðir kennara
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
Erlent
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.