23.8.2007 | 09:38
Sveitamatur með sveiflu
Ég var ein af þessum á fimmta þúsund sem mættu á Sveitasælu 2007 á Sauðárkrók og þar var sveitamatur með sveiflu. Hvannasúpan var algerlega ljúf og örugglega líka holl, ég missti af fjóluísnum en ég hef smakkað hann í réttu umhverfi innan um fjólurnar og votta hér með að það er alger upplifun. Játning dagsins er að ég smakkaði pönnsurnar oftar en einu sinni, bara til að hafa samanburð - ein mæling er aldrei nóg... Það er meira um þetta á http://www.holar.is/fr451.htm Svo sjáumst við á Sveitasælu 2008!
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.