Leita í fréttum mbl.is

Sveitamatur með sveiflu

Ég var ein af þessum á fimmta þúsund sem mættu á Sveitasælu 2007 á Sauðárkrók og þar var sveitamatur með sveiflu. Hvannasúpan var algerlega ljúf og örugglega líka holl, ég missti af fjóluísnum en ég hef smakkað hann í réttu umhverfi innan um fjólurnar og votta hér með að það er alger upplifun. Játning dagsins er að ég smakkaði pönnsurnar oftar en einu sinni, bara til að hafa samanburð - ein mæling er aldrei nóg... Það er meira um þetta á http://www.holar.is/fr451.htm Svo sjáumst við á Sveitasælu 2008!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband