3.7.2007 | 15:12
heima á Hólum í fríi
ég er farin í frí en alveg stađráđin í ađ fara ekki lengra en út á pall ađ sleikja sólina, útá snúrur međ gallabuxur ađ nota ţurrkinn, kannski niđur í sundlaug ef mér verđur of heitt, eđa fá mér ís. Hmm latte vćri alveg drykkurinn í kaffitíma dagsins, ég tölti niđur í bćndó en í stađ ţess ađ fara í vinnuna fer ég á kaffihúsiđ, dćs... Ţađ hefur sína kosti ađ búa á ferđamannastađ! Ég gćti fariđ á tónleika međ Skálholtskvartettnum í kvöld klukkan átta, ef ég er búin ađ hreyfa hrossin mín (ţarf meira ađ segja ekki ađ standa upp frá tölvunni til ađ tékka á dagskránni http://www.holar.is/~tourist/atburdir.htm). Og svo er nýja gönguleiđakortiđ komiđ út, http://www.holar.is/fr435.htm ef mann fýsir ađ fara á fjöll. Ótrúlega notalegt ađ vera heima í fríinu!
Eldri fćrslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.