23.5.2007 | 17:37
hin hundfúlu
jæja, nú er hefur meirihluta kjósenda orðið að þeirri ósk sinni að skipta um stjórn. Það er ekki annað í stöðunni en að óska þessari ríkisstjórn alls góðs og að störf hennar verði landi og þjóð til heilla. Það geri ég af heilum hug og ég vona að hin hundfúlu meðal talsmanna VG og Framsóknar fari nú að komast yfir verstu vonbrigðin. Það er stjórnmálamönnum einsog Guðna Ágústssyni og Steingrími J. til lítils sóma að vera með langsóttar teoríur um hverjum öðrum en þeim sjálfum er um að kenna að þeir eru ekki að setjast í ráðherrastólana. Flokkur Guðna tapaði fylgi kjósenda ogflokkur Steingríms undir hans stjórn, lék greinilega tveim skjöldum og situr svo eftir vinalaus - á brúsapallinum með bláa slaufu eins og maðurinn sagði...
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.