19.4.2007 | 23:15
gleðilegt sumar!
það byrjaði vel - fraus saman vetur og sumar sem kvað vita á gott. Líklega gott gengi Samfylkingarinnar í komandi kosningum!
Þegar við hjónin vorum að drekka morgunkaffið settist maríuerla á eldhúsgluggann til að samfagna okkur á þessum sumardegi. Við fórum í fyrsta reiðtúr sumarsins, Grána (sem þið sjáið hér með mér á síðunni) var sjálfri sér lík þetta eðalhross. Til að tryggja að engar hitaeiningar töpuðust við útivist og hreyfingu mættum við bæði í menningarkaffi nemenda Grunnskólans á Hólum og vöfflukaffi á kosningaskrifstofunni á Króknum. Þar var auðvitað vor í lofti, enda fylgið á uppleið!
Gleðilegt sumar kæru vinir nær og fjær!
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Sömuleiðis blggvinur!
Edda Agnarsdóttir, 21.4.2007 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.