19.4.2007 | 23:15
gleðilegt sumar!
það byrjaði vel - fraus saman vetur og sumar sem kvað vita á gott. Líklega gott gengi Samfylkingarinnar í komandi kosningum!
Þegar við hjónin vorum að drekka morgunkaffið settist maríuerla á eldhúsgluggann til að samfagna okkur á þessum sumardegi. Við fórum í fyrsta reiðtúr sumarsins, Grána (sem þið sjáið hér með mér á síðunni) var sjálfri sér lík þetta eðalhross. Til að tryggja að engar hitaeiningar töpuðust við útivist og hreyfingu mættum við bæði í menningarkaffi nemenda Grunnskólans á Hólum og vöfflukaffi á kosningaskrifstofunni á Króknum. Þar var auðvitað vor í lofti, enda fylgið á uppleið!
Gleðilegt sumar kæru vinir nær og fjær!
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Innlent
- Lítil kennsla og starfsmannavelta mikil
- Hiti á þingi: Kalla það geðveiki, brjálæðislegt
- Byggt verði á lóð bensínstöðvar
- Gul viðvörun á Austfjörðum
- Vill skýrslu um halaklippingar og aflífun í gasklefum
- Gustur í græna gáminum
- Vítisenglar tóku þátt í hópakstri á Ljósanótt
- Fylgjast með umferð á svæðinu
- Grænt ljós á fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar
- Tilraun með fjarstýrða flugdróna í útköllum lögreglu
Erlent
- Sífellt meira gas frá Rússlandi til Evrópu
- Leggja fram sönnunargögn um að Brigitte sé kona
- Vill skilgreina Antifa sem hryðjuverkasamtök
- Ég var bara drepin svo snemma
- Maður látinn og kona særð eftir skotárás í almenningsgarði í Lundúnum
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
Fólk
- Bella Hadid í erfiðri baráttu á sjúkrahúsi
- Sjaldgæfur og einstæður fundur
- Hlakkar í Trump eftir ákvörðun ABC
- Sérfræðingur í að leika sér að eldinum
- Kim Cattrall mætti með kærastann upp á arminn
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
Viðskipti
- Engar reglur um forseta
- Reitir styrkja þróunarsvið sitt
- Morgunfundur og ráðgjöf 9,5 milljónir króna
- Kría hefur opnað fyrir umsóknir
- Væri gaman að velta tugum milljarða
- Aðgerðir ýti fasteignaverði yfirleitt upp á við
- Megrun en vægari aukaverkun
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
Athugasemdir
Sömuleiðis blggvinur!
Edda Agnarsdóttir, 21.4.2007 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.