5.2.2007 | 17:10
flott grein hjá þér Erna - uppúr glerþakinu!
Ég bið alla jafnréttissinna að lesa greinina hennar Ernu Indriðadóttur í Mogganum í dag - það er komið hingað og ekki lengra á að taka því með þögninni að það sé einhver kvenlægur misskilningur að kona geti leitt stjórnmálaflokk og/eða ríkisstjórn. Þetta tal sem er búið að vera í fjölmiðlum er bara dæmigert fyrir hvernig er reynt að gera lítið úr konum sem forystumönnum. Það standa öll spjót á Ingibjörgu Sólrúnu, að sjálfsögðu. Í fyrsta lagi ætla karlarnir nú ekki að hleypa henni uppá pall, í þeirra huga er staður kvenna við hlið karlanna sem ritarar, varaformenn og hjálparhellur en aldrei í forystu. Í öðru lagi vegna þess að henni tekst oftar en öðrum leiðtogum að segja eitthvað sem munað er eftir, koma með nýtt innslag. Man einhver eftir því hvað Steingrímur og Össur segja í verðlaunaræðunum sínum á þingi? Eiga þeir einhverja Borgarnesræðu eða nýtt hugtak í íslenskum stjórnmálum á borð við samræðustjórnmál? Ég bara held ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.