Leita í fréttum mbl.is

og það var frábært!

Þorrablótið var frábært! Rauðu skórnir og súrmaturinn stóðu líka fyrir sínu. Það var gert smá grín að mér enda hafði ég náttúrlega unnið fyrir því og hefði fundist frekar fúlt ef ekkert hefði verið skotið á mig. Það er eiginlega einelti að vera ekki pínu strítt á blótinu. Galdurinn er náttúrlega að grínið er góðlátlegt og ef fólk hefur ekki gert neitt sem hægt er að hlæja að þá þarf bara að búa til eitthvað bull til að hafa það með. Kannski eru þorrablótin með sínum annálum um atburði ársins einskonar uppskeruhátíð mannlífsins í minni sveit, maður er allavega örugglega enn á lífi ef maður kemst í annálinn!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband