Færsluflokkur: Lífstíll
13.3.2008 | 12:29
hreyfa sig
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.4.2007 | 12:53
gleðilegir páskar
húsið er búið að vera fullt af góðum gestum síðan á miðvikudag - páskar eins og þeir gerast bestir. Guðmundur Steingríms hitti naglann á höfuðið í bakþönkum í Fréttablaðinu um páskana, tiltölulega tilstandslaust frí með miklum samskiptum við vini og vandamenn. Eftir nokkurra daga frí er það ljóst að líklega er eitt mikilvægasta baráttumálið í íslensku samfélagi að stytta vinnutímann hjá börnum og fullorðnum. Ég segi börnum, því viðvera barna á leikskólum, skólum og skóladagvist er allt uppí 9 tímar - og þá er ekki talin með tilfallandi pössun.
Það er ekki nóg með að flestir vinni langan vinnudag, meirihluti þjóðarinnar hrúgar sér niður á smáblett sem ber ekki meira umferðarálag þannig að fólk í þessu fámenna þjóðfélagi býr við umferðaröngþveiti eins og um milljónaborg væri að ræða. Þetta hópsálarlíf veldur svo hækkandi fasteignaverði, álagi á umhverf og mannlíf sem aftur leiðir til þess að fólk vinnur meira til að standa undir öllu geiminu. Þetta er að gera alla vitlausa - hvað erum við eiginlega að meina með því að byggja upp svona samfélag?
Það er nóg pláss fyrir utan svifryksbeltið og einn af kostunum við að færa sig aðeins útfyrir það er að þegar fólk kemur í heimsókn þá er það alvöru heimsókn, ekki bara rétt að kíkja.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Viðskipti
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað