Leita í fréttum mbl.is

markaðssetningin að skila sér?

Ég get nú ekki varist þeirri hugsun að markviss markaðssetning á Reykjavík sem djammborg og kynlífsáfangastað hafi eitthvað með það að gera að klámvefararnir vilji hittast hér. Varla storma þeir Vatikanið?

Annars finnst mér Hótel Saga nú heldur betur setja niður fyrir að vera vettvangur fyrir svona ráðstefnu. Ætli öðrum hótelgestum á þessum tíma finnist smart að vera þarna eða verður hótelið undirlagt af klámframleiðenda ráðstefnunni? Þetta var náttúrlega eitt helsta hótelið í bænum, Grillið fínn veitingastaður sem maður fór á af sérstöku tilefni - en þetta klámlið er nú ekki félagsskapur sem ég myndi vilja fyrirhitta. Svo ég fer eitthvað annað á Food and fun í ár og líklega eitthvað framvegis. Hvet bara alla sem eru sama sinnist til að njóta þess að vera í frjálsu og fjölbreyttu þjóðfélagi og beita sínu viðskiptavali heldur að hótelum og veitingastöðum sem eru vönd að sinni virðingu.

Það skiptir ekki bara máli hvar þú ert heldur líka með hverjum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband