Leita í fréttum mbl.is

það á ekki að þurfa að orða það sem er sjálfsagt

að Morgunblaðið muni hafa heiðarleika og vandaðan fréttaflutning í fyrirrúmi. Það að útgefandinn þurfi að taka það sérstaklega fram í tilefni af því að 30 starfsmönnum er sagt upp til að rýma til fyrir fyrrverandi pólitíkusi á bullandi ofureftirlaunum hjá íslensku þjóðinni segir mér bara eitt: Þetta er ekki sjálfsagt. Það segir mér það að nú standi til að gera Moggann að gamaldags flokksmálgagni Sjálfstæðisflokksins enn á ný. Tími frjálsrar fjölmiðlunar er liðinn ef bláa höndin á að halda um ritstjórnartaumana.
mbl.is Davíð og Haraldur ritstjórar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Blaðamenn Foldarinnar

Það er ekki verið að gera Morgunblaðið að gamaldags flokksmálgagni með tilkomu davíðs. Það er verið að gera blaðið að málgagni fámenns hóps manna, sem hafa reyns þjóð sinni mjög illa, svo ekki verði sterkar að orði komist.

Blaðamenn Foldarinnar, 25.9.2009 kl. 08:56

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Guðrún mín,  Heldur þú virkilega að Davíð muni ekki fjalla um sig og hrunið af 100% óhlutdrægni ?

Hildur Helga Sigurðardóttir, 26.9.2009 kl. 02:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband