Leita í fréttum mbl.is

ţegar óskirnar rćtast

ég las stefnu Samfylkingarinnar Jafnvćgi og framfarir um daginn. Í fluginu suđur, fannst ég verđa ađ vera međ á nótunum í ađdraganda kosninga. Var bara ánćgđ - langt síđan ég hef lesiđ eitthvađ um efnahagsmál á mannamáli. Svo stakk ég bćklingnum í töskuna og vonađi bara ađ kjósendur almennt lćsu ţessa skynsamlegu stefnu og hrifust af henni. Nema hvađ ósk mín rćtist heldur betur, eiginmađurinn greip bćklinginn nćst ţegar ég tók til í töskunni - las hann í hvelli og var eiginlega ekki til viđtals um annađ en jafnvćgi og framfarir í efnahagsmálum í fleiri daga! Ţetta er semsagt mjög áhrifaríkur bćklingur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Eins og talađ út úr mínum munni! Sjaldan eđa aldrei séđ plagg um efnahagslegt jafnvćgi sem er bćđi sérlega ađgengilegt og skemmtilegt aflestrar.

Edda Agnarsdóttir, 3.5.2007 kl. 14:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband